Kæru skógarbúar við viljum minna á að samkvæmt samþykkt aðalfundar verða ekki gámar undir timbur, járn og garðúrgang á svæðinu eins og verið hefur undanfari ár heldur verður hver og einn að koma sínu rusli á næstu grenndarstöð. Gámar sem eru fyrir eru eingöngu fyrir heimilissorp. Trjákurlarinn kemur í sveitina í þessari viku og verður auglýst þegar hann verður klár til notkunar fyrir skógarbúa. Vinnudagur verður þann 11 júní og dagskrá verður auglýst síðar.
Kv Stjórninn