Aðalfundur 2016

Aðalfundur Frístundafélagsins Eyrarskógur og Hrísabrekka verður haldinn fimmtudaginn 31. mars, kl. 20.00 í Safnaðarheimili Kársnessafnaðar Borgir, Hábraut 1a, 200 Kópavogi (ská á móti Gerðarsafni)

Dagskrá:

1. Fundur settur
2. Kosning stjórnar
3. Skýrsla stjórnar lesin.
4. Reikningar félagsins lagðir fram.
5. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
6. Staða mála
– Heita vatnið
– Kalda vatnið
– Vegagerð
– Ljósleiðari
7. Kosning stjórnar skv. 6. grein laga félagsins
8. Kaffihlé
9. Ákvörðun um árgjöld
10. Önnur mál

Félgasmenn eru hvattir til að mæta !

Þessi færsla var birt undir Aðalfundur. Bókamerkja beinan tengil.