Aðalfundur Frístundafélagsins Eyrarskógur og Hrísabrekka verður haldinn Þriðjudaginn 21. september 2021 kl 20:00 Safnaðarheimili Kársnessafnaðar Borgir, Hábraut 1a. 200 Kópavogi, fyrir neðan Kópavogskirkju. Dagskrá: 1.Fundur settur. 2.Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3.Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins. 4.Reikningar félagsins lagðir fram. 5.Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga. 6.Ákvörðun árgjalds. 7.Rekstar- og framkvæmdaráætlun. 8.Erindi – Jens Ragnarsson ræðir um brunavarnir. 9.Staða mála – Kalda vatnið 10.Kosning stjórnar. 11.Kosning skoðunarmanna. 12.Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta ! Stjórnin

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.