Dagskrá:
- Fundur settur
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins
- Reikningar félagsins lagðir fram
- Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
- Ákvörðun árgjalds
- Rekstrar – og framkvæmdaráætlun
- Erindi – Jens Ragnarsson ræðir um brunavarnir
- Staða mála – kalda vatnið
- Kosning stjórnar
- Kosning skoðunarmanna
- Önnur mál
Félagsmenn eru hvattir til að mæta
Stjórnin