Greinasafn eftir: Halla Dögg Káradóttir

Vorpistill framkvæmdanefndar

                                                                            Miðjan maí 2023 Ágætu skógarbúar framkvæmda og veganefnd hafa staðið í ströngu á vormánuðum. Eftir að frost fór að gefa eftir þá komu upp víðtækir lekar á vatnslögnunum okkar sem þó voru að mestu bundnir við heimæðar. Við skoðun … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Vorpistill framkvæmdanefndar

Fundargerð aðalfundar 2023

fundur haldinn í 26 apr. kl 20:00 í safnaðarheimili Kársneskirkju Kosning fundarstjóra og fundarritara – Anna Karen kosin sem fundarstjóri og Harpa Halldórsdóttir sem fundarritari. Formaður setur fundinn og kynnir dagskrá fundarins. Ásgeir Ásgeirsson formaður fer yfir skýrslu stjórnar. Breytingar … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Fundargerð aðalfundar 2023

Aðalfundur félagsins 26 apr.

Kæru skógarbúar Þá er komið að því að halda aðalfundinn. Aðalfundur Frístundafélagsins Eyrarskógur og Hrísabrekka, verður haldinn miðvikudaginn 26 apríl 2023 kl 20.00 í Safnaðarheimili Kársnessafnaðar, Borgir að Hábraut 1a (fyrir neðan Kópavogskirkju). Dagskrá: 1. Fundur settur 2. Kosning fundarstjóra … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur félagsins 26 apr.

Vatnsskortur í frostatíð

Ágætu skógarbúar það er víða kvartað yfir vatnsleysi beggja vegna Grjótár en að þessu sinni er nóg vatn í tönkunum beggja vegna árinnar. sökudólgurinn getur verið lagnir sem liggja of grunnt og geta það bæði verið gamlar stofnlagnir og heimæðar. … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Vatnsskortur í frostatíð

Frá Framkvæmdanefnd

Nefndin hefur það hlutverk að skipuleggja vinnu sem framkvæmd er á sumarbústaðasvæði Eyrarskógs og Hrísabrekku og vinnur í fullu samráði við stjórn félagsins og eftir þeim reglum sem þar gilda. Á aðalfundi félagsins  var kynnt framkvæmdaáætlun sem lögð var fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Frá Framkvæmdanefnd

Upplýsingar vegna innheimtu árgjalda

Góðan dag það hefur komið í ljós að vitlaust símanúmer er á greiðsluseðlinum vegna árgjalds félagsins. Þeir sem þurfa upplýsingar eða koma skilaboðum vegna gjaldsins geta sent tölvupóst á dollabina@gmail.com eða hafa samband í síma 6903769 við Sólveigu Kveðja Stjórnin

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Upplýsingar vegna innheimtu árgjalda

Verslunarmannahelgin 2022

HÆ Hó og jibbíjeyj….. nei ekki kominn 17.júní – heldur styttist heldur betur í laugardagshitting í Lundinum fagra í Skóginum okkar um verslunarmannahelgi, ÁN allra takmarkanna. Þar sem mörg okkar hafa ekki upplifað verslunarmannahelgi í Skóginum, þá treystum við á … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Verslunarmannahelgin 2022

Fundargerð aðalfundar 2021

Aðalfundur Eyrarskógar og Hrísabrekku, 4. maí 2022Formaður Ásgeir Ásgeirsson H12 stígur í pontu og setur fundinn kl 20:00, leggur til að Andrés Helgi Hallgrímsson H15 taki við fundarstjórn sem hann og gerir. Andrés tekur fram að hann hafi kannað lögmæti … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Fundargerð aðalfundar 2021

Vinnudagur 11 júní fyrirkomulag

Sæl verið þið góðu skógarbúar. Nú er vinnudagurinn okkar í skóginum 11 júní eða næsta laugardag.Söfnumst saman við gámana Eyrarskógsmegin, kl: 10:00 og þar skiptum við okkur upp í þau verkefni sem við höfum hug á að taka þátt í. … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Vinnudagur 11 júní fyrirkomulag

Tilkynning frá stjórn

Kæru skógarbúar við viljum minna á að samkvæmt samþykkt aðalfundar verða ekki gámar undir timbur, járn og garðúrgang á svæðinu eins og verið hefur undanfari ár heldur verður hver og einn að koma sínu rusli á næstu grenndarstöð. Gámar sem … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Tilkynning frá stjórn