Greinasafn fyrir flokkinn: Reglur

Umgengnisreglur í Eyrarskógi og Hrísabrekku

Umgengnisreglur í Eyrarskógi og Hrísabrekku Lóðamörk skulu undantekningarlaust virt, berjatínsla og önnur umferð á lóðum annarra er því bönnuð. Hámarkshraði ökutækja innan svæðis er 30 km. á klst. Laust dót svo sem plast, rusl ofl. skal adrei skilið eftir óvarið. … Halda áfram að lesa

Birt í Reglur | Slökkt á athugasemdum við Umgengnisreglur í Eyrarskógi og Hrísabrekku