TILKYNNING
Þar sem formaðurinn okkar er axlarbrotin þá færist kaffihlaðborðið á nýjan stað. Vinnudags/göngustíganefndarmaðurinn Hafsteinn og hans kona Ólöf í bústað E-38 að taka á móti vinnufólkinu að vinnudegi loknum.
Munið að koma með veitingar á hlaðborðið !
Drykkir af öllum gerðum í boði félagsins 🙂
Það væri ágætt ef einhverjir hafi með sér klappstóla eða kolla.
Hittumst hress – sjórnin