Snjóruðningur fyrir páska 2022

Farið hefur verið um grunnleiðir í gegnum Eyrarskóg og Hrísabrekku og snjó rutt af veginum þar sem þess var þörf. Allar helstu leiðir ættu því að vera færar um páska

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.