Útivistar- og vinnudagur Skógarbúa í Eyrarskógi og Hrísabrekku
verður haldinn laugardaginn 13. júní
Mæting er við gámana Eyrarskógsmegin kl 10:00
Helstu verkefni dagsins eru :
Laga göngustíga, bæta í þá kurli og/eða möl.
Klippa gróður meðfram akvegum í skóginum.
Eftir vinnutörnina er hefð fyrir því að hittast á pallinum
hjá formanni Önnu Karen og Jóni Steinari
Birkihlíð H-30 um kl 16:00
( það er alltaf sól og blíða þennan dag )
Allir taka eitthvað gómsætt með sér á hlaborðið