Útivistardagur skógarbúa í Eyrarskógi og Hrísabrekku

Útivistardagur skógarbúa í Eyrarskógi og Hrísabrekku

Verður haldinn laugardaginn 14. júní

Mæting er niður við gáma Eyrarskógsmegin klukkan 10.00

 Takið gjarnan með ykkur skóflur, hekk-klippur, hjólbörur.

Útivistarnefnd skiptir okkur niður í vinnuhópa og helstu verkefni verða :

Þökulagning á vatnstank – Lúpínusláttur – Stígaviðhald – Dittað að varðeldalautinni – ofl.

Eftir vinnutörnina er hefð fyrir því að hittast á palli hjá formanni og gleðjast yfir góðum vinnudegi.

í Birkihlíð H-30 hjá Önnu Karen og Jóni Steinari

um klukkan 16.00

Allir taki með sér eitthvað gómsætt á hlaðborð og drykkir eru í boði fèlagsins.

Nefndin

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.